Vinstripólitík; í einum flokki en í frambođi fyrir annan

Gísli Baldvinsson er félagi í Samfylkingunni en ćtlar í frambođ fyrir annan flokk í Kópavogi. Formađur Samfylkingar í Kópavogi bađ Gísla ađ segja sig úr flokknum og vísađi til flokkslaga. Gísli neitađi.

Vinstrimenn ómerkja pólitískt starf međ ţví ađ stofna fleira en eitt pólitískt frambođ utan um sama hóp frambjóđenda, sbr. Bjarta framtíđ og anga af sama tagi.

Dulargervin sem vinstrimenn klćđast rugla bćđi kjósendur, og til ţess er leikurinn gerđur, en líka grafa ţau undan lýđrćđinu. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Formađurinn gćti auđvitađ líka vísađ til flokks-aga,sem er eitt af ađaleinkennum flokksins, um leiđ og flokkslaga. Ćtli mörg ţannig tilfelli hafi komiđ upp hjá flokknum,? Hann fer svo hrađminnkandi.

Helga Kristjánsdóttir, 31.3.2014 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband