Vinstripólitík; í einum flokki en í framboði fyrir annan

Gísli Baldvinsson er félagi í Samfylkingunni en ætlar í framboð fyrir annan flokk í Kópavogi. Formaður Samfylkingar í Kópavogi bað Gísla að segja sig úr flokknum og vísaði til flokkslaga. Gísli neitaði.

Vinstrimenn ómerkja pólitískt starf með því að stofna fleira en eitt pólitískt framboð utan um sama hóp frambjóðenda, sbr. Bjarta framtíð og anga af sama tagi.

Dulargervin sem vinstrimenn klæðast rugla bæði kjósendur, og til þess er leikurinn gerður, en líka grafa þau undan lýðræðinu. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Formaðurinn gæti auðvitað líka vísað til flokks-aga,sem er eitt af aðaleinkennum flokksins, um leið og flokkslaga. Ætli mörg þannig tilfelli hafi komið upp hjá flokknum,? Hann fer svo hraðminnkandi.

Helga Kristjánsdóttir, 31.3.2014 kl. 01:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband