Laugardagur, 29. mars 2014
Norðurslóðir forgangsmál stórveldanna
Skipan helsta sérfræðings Rússa í málefnum norðurslóða í sendiherraembætti á Íslandi staðfestir að landið er komið í þjóðbraut alþjóðastjórnmála.
Auðlindir fyrir norðan okkur og auknar siglingar vegna minni ísa stóreykur mikilvægi þessa heimshluta.
Íslendingar ættu að stórauka samvinnu við Grænlendinga, Færeyinga og Norðmenn til að mæta ásókn stórveldanna.
Vasiliev næsti sendiherra Rússa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.