Miðvikudagur, 26. mars 2014
Krónan og lág verðbólga fara saman
Krónan hvorki veldur verðbólgu né heldur henni niðri. Ríkisfjármálin skipta höfuðmáli fyrir verðbólguna, almenn efnahagsstjórn er í öðru sæti og vextir Seðlabanka reka smiðshöggið.
Í tvo mánuði í röð er verðbólgan ,,normal" á Íslandi. Ekki er sjálfgefið að svo verði áfram. Kjarasamningar sem ekki er innistæða fyrir gætu vakið til lífs verðbólgudrauginn á ný.
Lág verðbólga er traust undirstaða fyrir batnandi lífskjör.
Verðbólgan 2,2% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.