Kanínan í hatti ráđherra er sprengja

Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra gat samiđ viđ kennara fyrir verkfall um ca. 7 prósent launahćkkun, ţ.e. 3 prósent sem kennarar höfnuđu í fyrra til ađ liđka fyrir innleiđingu nýrrar námskrár og ţau 2,8 prósent sem almennt bjóđast. Ađ auki hefđi ráđherra ţurft ađ standa betur ađ fjármögnun framhaldsskólanna.

En ţetta var fyrir verkfall. Ţegar kennarar eru komnir í verkfall vilja ţeir ná fram ţeirri launaréttréttingu sem ţeir eiga inni, 17 prósent, til ađ standa jafnfćtis öđrum háskólastéttum í vinnu hjá ríkinu.

Illugi taldi sig töframann sem gćti án málefnalegs rökstuđnings galdrađ fram styttingu framhaldsskólans, sem vel ađ merkja engin eftirspurn er eftir, um leiđ og hann samdi viđ kennara. Styttingin eru dautt mál enda hvergi til í útfćrslu.

Í töfrahatti ráđherra var ekki styttingarkanína heldur sprengja sem tortímir launastefnunni, sem sátt náđist um á almennum vinnumarkađi.

Vel af sér vikiđ, Illugi Gunnarsson.


mbl.is „Ţađ er ţungt í okkur hljóđiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ hefur heyrst ađ stjórnvöld hyggist ţćfa máliđ fram yfir páska, og ţá verđi auđveldara ađ semja viđ kennarana, vona ađ ţetta sé bara flugufregn en ekki ţađ sem er í farvatninu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.3.2014 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband