Húsgögn og blađamennskan á Vísi

Bćndasamtökin lánuđu Heimssýn húsgögn og ţví ćttu ţau ađ styrkja bónda í málaferlum. Á ţessa leiđ er málflutningsblađamennska á Fréttablađinu Vísi.

Höfundur fréttarinnar, Jakob Bjarnar, hlýtur nćst ađ bera niđur á sveitarfélög sem t.d. styrkja íţróttastarf og krefjast ţess ađ ţau styrki einnig ţá íbúa sem standa í málaferlum.

Á Fréttablađinu Vísi  helgar tilgangurinn međaliđ. Allir andstćđingar ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu eru sjálfkrafa skotmörk útgáfunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Heimssýn hefur ekkert leyfi til ađ blóđmjólka bćndur landsins til ţess eins ađ heimssýnarmenn geti haft mjúkt undir bossanum á sér ţegar ţeir dćla frá sér própagandanu í Reykjavík. Ekkert leyfi til ţess.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.3.2014 kl. 15:50

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ţađ má ýmislegt segja um ţig, Ómar Bjarki, en ekki ţađ ađ ţú sért húmorslaus.

Páll Vilhjálmsson, 19.3.2014 kl. 18:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband