Miđvikudagur, 19. mars 2014
Húsgögn og blađamennskan á Vísi
Bćndasamtökin lánuđu Heimssýn húsgögn og ţví ćttu ţau ađ styrkja bónda í málaferlum. Á ţessa leiđ er málflutningsblađamennska á Fréttablađinu Vísi.
Höfundur fréttarinnar, Jakob Bjarnar, hlýtur nćst ađ bera niđur á sveitarfélög sem t.d. styrkja íţróttastarf og krefjast ţess ađ ţau styrki einnig ţá íbúa sem standa í málaferlum.
Á Fréttablađinu Vísi helgar tilgangurinn međaliđ. Allir andstćđingar ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu eru sjálfkrafa skotmörk útgáfunnar.
Athugasemdir
Heimssýn hefur ekkert leyfi til ađ blóđmjólka bćndur landsins til ţess eins ađ heimssýnarmenn geti haft mjúkt undir bossanum á sér ţegar ţeir dćla frá sér própagandanu í Reykjavík. Ekkert leyfi til ţess.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.3.2014 kl. 15:50
Ţađ má ýmislegt segja um ţig, Ómar Bjarki, en ekki ţađ ađ ţú sért húmorslaus.
Páll Vilhjálmsson, 19.3.2014 kl. 18:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.