Miđvikudagur, 19. mars 2014
RÚV-einelti frá Bjarna Ben. yfir á Sigmund Davíđ
RÚV gefur tóninn í vinstrieineltisumrćđunni. Í rúman hálfan mánuđ var Bjarni Benediktsson skotspónn RÚV sem klippti til viđtöl svo ađ formađur Sjálfstćđisflokksins og fjármálaráđherra virtist einarđur ESB-sinni.
RÚV snýr sér nú ađ Sigmundi Davíđ og býr til frétt um ađ Sigmundur Davíđ sé ekki nógu duglegur ađ sitja undir rćđum ţingmanna stjórnarandstöđunnar.
Og ţađ er eins viđ manninn mćlt; álitsgjafar og spunaliđar vinstrimanna stökkva á skotleyfi RÚV og segja forsćtisráđherra týndan. Ţegar líđur á daginn mun sorpveita vinstrimanna fylla umrćđutorgin međ sögum af ţessum vođalega forsćtisráđherra sem situr ekki og stendur eins og stjórnarandstađan vill.
Athugasemdir
Fyrrverandi stjórnarherrar fengu oft ţessa ádrepu,en báru ţá viđ ađ ţótt ţeir vćru ekki í ţingsal,heyrđu ţeir allt sem fram fćri. Ţađ ćtti ekki ađ skađa ţótt svörum yrđi ekki svarađ samstundis.
Helga Kristjánsdóttir, 19.3.2014 kl. 12:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.