Fréttablađiđ fyrirlítur fólk međ skođanir

Fréttablađinu leiđist fólk međ skođanir, segir í leiđara blađsins í dag. Sérstaklega er Fréttablađinu í nöp viđ fólk sem hvorttveggja er međ skođanir og festir ţćr skođanir í letur - og vogar sér síđan ađ senda Fréttablađinu grein til birtingar.

Fréttablađiđ er ađeins međ eina skođun - mín skođun hans Mikka ritstjóra.

Og Mikkaskođun er í beinni útsendingu, eđa ţannig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Frábćrt sjálfsmark hjá Fréttablađinu. Yfirlćtiđ er nánast hrollvekjandi.

Hún hefđi alveg getađ sagt hreint út ađ allar greinar sem ekki bera í sér vćnt umtal um ESB í anda fastapenna eru vinsamlega afţakkađar.

Skođun Mikka er eina skođunin. Ţarna mćlir kvenkyns marteinn Mosdal, sem vćri fyndiđ ef ţetta vćri grín.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2014 kl. 19:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband