Ţriđjudagur, 18. mars 2014
Sagan og sagnfrćđingar í pólitík
Íslandssagan er ţrjú tímabil. Gullöldin er frá landnámi til Gamla sáttmála um miđja 13. öld en ţá hefst niđurlćgingartímabil undir erlendri stjórn sem lýkur ekki fyrr en á 19. öld ţegar tímabil endurreisnar hefst. Ţetta er sígilda útgáfan af Íslandssögunni.
Guđni Th. Jóhannesson segir sígildu útgáfu íslenskrar sögu úrelta. ,,Sagnfrćđingum samtímans finnst ţetta úrelt söguskođun, einföldun á flóknum veruleika," segir Guđni í viđtali viđ Morgunblađiđ og gagnrýnir stjórnmálamenn fyrir ţessa söguskođun.
Guđni Th. fer međ rangt mál. Nestor íslenskra sagnfrćđinga, Gunnar Karlsson, notar sígildu útgáfu Íslandssögunnar sem grundvöll ađ tímabilaskiptingu í nýlegu höfundarverki, Íslandssaga í 1100 ár - saga jađarsamfélags. Gunnar gerir ţá óverulegu breytingu á sígildu útgáfunni ađ hann skiptir lokatímabilinu í tvö, ţjóđríkjamyndun og umbyltinguna miklu. Gunnar vísar í sígildu tímabilaskiptinguna í annarri nýlegri bók, Íslandssaga í stuttu máli (bls. 34).
Gunnar Karlsson rćđir í pistli á Vísindavefnum tímabilaskiptingu Íslandssögunnar og segir ţćr misjafnlega skýrar og fróđlegar. Sígilda útgáfa Íslandssögunnar endurspeglar best meginţćtti sögu okkar. Sagnfrćđingar sem neita ţví eru komnir á kaf í pólitík
Athugasemdir
ţađ er spurning hvort einhverjir peningar séu á sveimi? Margur verđur af aurum api.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 18.3.2014 kl. 10:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.