Föstudagur, 7. mars 2014
Samfylking í þágu hrægammasjóða
Upphlaup Samfylkingar og stjórnarandstöðunnar vegna ESB-málsins spilar beint upp í hendurnar á hrægammasjóðunum sem ætla sér stóra hluti gagnvart veikum stjórnvöldum vegna uppgjörs föllnu bankanna.
Þingmenn stjórnarandstöðunnar ganga erinda hrægammasjóða og í leiðinni valda þeir töfum á því að við getum aflétt fjármagnshöftum.
Lærðu Samfylking og VG ekkert af Icesave-málinu?
Kröfuhafarnir að bíða eftir ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hauslausar hænur samfylkingarinnar öða nú stjórnæaust um völl til að egna til uppnáms og reyna að koma í veg fýrir að sitjandi ríkistjórn skili árangri. Slíkt ma alls ekki gerast, því þá líta þeir verr út en ella.
Þeir vilja slá tvær flugur í höggi með að leggja hér allt á hliðina. Í fyrsta lagi vonast þeir til að komast til valda áður en eitthvað jákvætt skeður og í öðru lagi telja þeir þjóðina opnari fyrir inngöngu í ESB þegar vonin ein er eftir.
Þetta sjá allir í gegnum nema um 12 manneskjúr sem halda uppi kommentakerfum Dv og Vísis. Cyberhell kratanna.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.3.2014 kl. 19:12
Ef það eru „um tólf manneskjur" sem halda uppi kommentakerfum DV og Vísis, eins og Jón Steinar segir, þá eru þessar manneskjur með ansi mörg nikk :) En hver veit, kannski eru þetta allt tröll og nethrottar.
Wilhelm Emilsson, 7.3.2014 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.