Jafnréttisstofa: kennsla er kerlingarstarf

Framlag Jafnréttisstofu til umræðunnar um stöðu kynjanna er að auglýsa á veggspjaldi að kennsla sé kerlingarstarf og þeir sem vilji njóta virðingar í samfélaginu ættu ekki koma nálægt uppeldis- og umönnunarstörfum.

Kennarasambandið gerir athugasemd við boðskap Jafnréttisstofu og skal engan undra.

Á heimasíðu Jafnréttisstofu má sjá afleiðingarnar af hugmyndafræðinni sem herskáir femínistar reka á Íslandi og fá til þess opinbert fé: karlar eru aðeins 22 prósent nemenda við Háskólann á Akureyri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Ekki er mjög jöfn kynjaskipting á starfsmönnum þessarar stofu sem kennir sig við jafnrétti.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 7.3.2014 kl. 16:33

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Áhugavert að Kennarasambandið geri athugasemd við veggspjaldið. Það er um að gera að það fari fram heilbrigð umræða um það sem Jafnréttisstofa gerir eins og annað.

Wilhelm Emilsson, 7.3.2014 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband