Krónan eignast vin í Samtökum iđnađarins

Ţađ er orđiđ opinbert; SI eru ekki lengur Samtök imba sem trúa ţví ađ krónan sé orsök efnahagsvanda Íslendinga. Nýr formađur hleypir ljósi skynseminnar á forstokkađan málflutning forvera síns og segir hagstjórnina vera máliđ.

Ţegar SI stóđ undir uppnefninu Samtök imba keyrđu samtökin auglýsingaherferđ sem hét ,,Veljum íslenskt" en stóđu samtímis fyrir áróđursstríđi til ađ Ísland yrđi innlimađ í Evrópusambandiđ. Kannski bráir af samtökunum og ţau láti af hitasóttarkenndum áróđri fyrir framsali fullveldis og hagsćldar til Brussel-skrifrćđisins.

Árviss viđburđur Iđnţings var ađ opinbera skođanakönnun um afstöđu ţjóđarinnar til ađildar ađ Evrópusambandinu. Raunar var einnig birt könnun um afstöđu félagsmanna SI en ţví var hćtt í miđri imbavćđingu samtakanna; félagsmenn vildu ekki inn í ESB en forystan ţráađist viđ. Skođanakönnun Samtaka iđnađarins var viđmiđ sem fylgst var međ. Nú bregđur svo viđ ađ engin könnun birtist. Eru Samtök iđnađarins ađ fela eitthvađ?


mbl.is Hagstjórnin stćrra vandamál en krónan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband