Fimmtudagur, 6. mars 2014
Málfrelsi fyrir útvalda
Blađamannafélag Íslands lítur svo á ađ tjáningarfrelsiđ sé handa blađamönnum og ţeirra hagsmunum til ađ selja auglýsingar í fríútgáfur.
Vinstrimenn, margir hverjir, taka undir ţessa skilgreiningu enda kjaftastéttirnar ţeim hugfólgnar.
Málfrelsi er á hinn bóginn eitthvađ ađeins meira en nemur skilgreiningu BÍ og vinstrikređsna. Góđu heilli.
Vigdís: Ţöggun á mig sem persónu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.