Pólitískur ómöguleiki Össurar

Össur Skarphéđinsson gerđi á tíđ sinni sem utanríkisráđherra Jóhönnustjórnarinnar fríverslunarsamning viđ Kína sem allir vissu ađ yrđi felldur niđur ef Ísland yrđi ađili ađ ESB.

Össur vakti kátínu á blađamannafundi međ Stefan Füle stćkkunarstjóra Evrópusambandsins ţegar íslenski utanríkisráđherrar bađ um skapandi lausnir til ađ Ísland fengi varanlegar undanţágur frá regluverki ESB - en Füle sagđi ţađ ekki hćgt.

Össur skilur ţađ hvorki á íslensku né útlensku ađ 300 ţúsund manna ţjóđ fćr hvorki varanlegar undanţágur né marktćkar sérlausnir frá reglur sambands sem telur 28 ţjóđir og 500 milljónir íbúa.

Pólitískur ómöguleiki Össurar er ađ hann skilur ekki pólitískan veruleika.


mbl.is Undanţágur hreinir draumórar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Össur er líklega sá eini sem ekki veit eftir öll ţessi ár, hvađ í pakkanum felst.

Ívar Pálsson, 5.3.2014 kl. 09:15

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

AFneitun er eitt af ţví versta sem hrjáir menn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.3.2014 kl. 11:36

3 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Hann er alveg merkilegt eintak af manneskju hann Össur, ég veit ekki hvort ţetta er sjálfsblekking á hćsta stigi eđa mikill óheiđarleiki hjá honum sem knýr hann áfram í ţessum ESB áróđri sínum.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 5.3.2014 kl. 11:53

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Er ekki hćgt ađ senda hann til Brussel sem sérstakan sendiherra?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.3.2014 kl. 13:26

5 Smámynd: Ívar Pálsson

Nei, ţađ yrđi ađ vera Kanada eđa álíka stađur, ţar sem Svavar Gestsson var geymdur ţar til hann gerđi okkur óskundann mikla, Icesave 1 samninginn.

Ívar Pálsson, 5.3.2014 kl. 15:48

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Langbortistan ţá. Ţar getur hann ekkert gert af sér.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.3.2014 kl. 15:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband