Árni Páll sækir um vinnu hjá Samtökum atvinnulífsins

Formaður Samfylkingar, a.m.k. síðast þegar að var gáð, Árni Páll Árnason, vill frjálshyggjuvæða Ísland og krefst meiri ,,markaðslausna" í grein í Fréttablaðinu. Bráðum fyrrverandi formaður jafnaðarmanna skrifar

Ísland er ekki markaðssinnað land og hefur aldrei verið. Svíþjóð er frjálshyggjuparadís í samanburði við Ísland.

Hvaða staða er laus hjá Samtökum atvinnulífsins?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband