Þingmenn Bjartrar framtíðar naga fylgið af flokknum

Róbert Marshall þingflokksformaður Bjartrar framtíð stendur fyrir málþófi á alþingi til að hindra framgang þingstarfa. Guðmundur Steingrímsson, sem stofnaði Bjarta framtíð í samvinnu við Össur Skarphéðinsson, reynir einnig að þæfa framgang þingmála.

Fylgi Bjartar framtíðar er í frjálsu falli vegna þess að kjósendur töldu flokkinn manneskjulegri útgáfu af sértrúarsöfnuði Samfylkingar. Björt framtíð átti að vera milda og mjúka kratafrjálslyndið en ekki sá harðdrægi ofstopaflokkur sem móðurflokkurinn er.

Róbert og Guðmundur er á hinn bóginn óðum að gera flokkinn með fallega nafnið að gólftusku Samfylkingar. Og kjósendur flýja. 


mbl.is Ekki verið að þæfa málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nóg pláss hjá XD fyrir vonsvikna krata.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.2.2014 kl. 15:43

2 identicon

Nei! það eru allt of margir kratar þegar í XD.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 26.2.2014 kl. 18:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband