Æra þingmanna VG notuð í málþóf

Sumir þingmenn VG, sem greiddu atkvæði með ESB-umsókninni 16. júlí 2009, sögðust ekki hlynntir aðild Íslands að Evrópusambandinu; Svandís Svavarsdóttir talaði í þessa átt og Álfheiður Ingadóttir sömuleiðis.

Það er því fyllilega í samræmi við staðreyndir máls að þetta standi í greinargerð utanríkisráðherra:

Miðað við það sem fram hefur komið í atkvæðaskýringum, yfirlýsingum þingmanna og fleiri gögnum má jafnvel leiða að því rök að ekki hafi í raun verið til staðar meirihlutavilji fyrir málinu heldur hafi þetta verið hluti af pólitísku samkomulagi þáverandi stjórnarflokka við myndun ríkisstjórnar og atkvæðagreiðslan því tæplega lýsandi fyrir afstöðu þingmanna.

En það er vel við hæfi að nota æru þingmanna VG í málþóf.


mbl.is Orðalag vó að æru þingmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Utan efnis:

Maður ser ekki RUV hafa orð á þessu:

http://youtu.be/P9bMGHOnzvU

Jón Steinar Ragnarsson, 26.2.2014 kl. 12:49

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

ESB er ömurlegt og Ísland hefur ekkert þangað inn að gera. Ég segi JÁ. einhvernvegin þannig hljómuðu orð Svandísar við atkvæðagreiðsluna þann örlagaríka dag.

Ragnhildur Kolka, 26.2.2014 kl. 12:59

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já,margt brennur í vitund manns,eins og þessi hrollvekja.

Helga Kristjánsdóttir, 26.2.2014 kl. 14:00

4 Smámynd: Elle_

Það var fólk sem fullyrti að þau hefðu misst vitið.  Þau komu í röðum og sögðust vera á móti og segja JÁ. 

Elle_, 26.2.2014 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband