Björt framtíð tapar á Guðmundi og Róberti Marshall

Stórtap Bjartrar framtíðar í Reykjavík verður aðeins skýrt með málflutningi Guðmundar Steingrímssonar og Róberts Marshall á alþingi í umræðunni um afturköllun ESB-umsóknar Samfylkingar.

Sérstaklega gekk Róbert langt í að verja sértrúarumsóknina. Róberti er ekki sérlega annt um lýðræðislegar meginreglur, eins og rifjað er upp á Evrópuvaktinni.

Björt framtíð er ekki lengur kósí flokkur sem óhætt er að kjósa heldur rekur flokkurinn grimman áróður fyrir því að Ísland skuli þvingað inn í Evrópusambandið með góðu eða illu - þrátt fyrir að afgerandi meirihluti þjóðarinnar sé á móti.


mbl.is Meirihlutinn fallinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki tilurð BF. sú sama og VG, stofnað til að koma einum tilteknum manni sem ekki gat aðlagast þeim flokki sem hann var í fyrir á þing?  

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 26.2.2014 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband