Mánudagur, 24. febrúar 2014
Össur dramadrottning ruglast á sér og ESB-umsókninni
Össur Skarphéđinsson, sá einarđi talsmađur kvöldfunda á síđasta kjörtímabili, leggst nú algjörlega og alfariđ á móti yfirtíđ ţingmanna. ,,Fyrr skal ég dauđur liggja," sagđi kappinn og steytti hnefann ađ hćtti gamalla byltingarmanna.
Engum kemur í hug ađ dauđinn og Össur eigi samleiđ, síkáti utanríkisráđherrann fyrrverandi er alltof kvikur og fjörugur mađur til ţess.
ESB-umsóknin hans Össurar er á hinn bóginn steindauđ. Hann sjálfur setti umsóknina á dauđadeildina ţegar hann stöđvađi ađildarferliđ fyrir rúmum ári, í ađdraganda alţingiskosninga. En ţá hafđi runniđ upp fyrir okkar síkáta fyrrum ráđherra ađ engar varanlegar undanţágur fengust frá regluverki ESB, eins og Stefan Füle sagđi viđ Össur.
![]() |
Fyrr skal ég dauđur liggja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kvöldfundurinn var engu ađ síđur samţykktur og Össur í klemmu. Annađ hvort skrópar hann í úrslitaumrćđu í ţessu mikilvćgasta máli á hans ferli eđa sinnir skyldu sinni gagnvart kjósendum sínum og liggur dauđur eftir.
Ekki i fyrsta sinn sem hann kemur sér í slíkt dilemma fyrir kjaftháttinn, nú eđa rúsađa tölvupósta.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.2.2014 kl. 18:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.