10% mćting á Austurvelli

Um 500 til 600 manns eru á Austurvelli ađ taka undir kröfu ESB-sinna um ađ halda áfram ferlinu inn í Evrópusambandiđ. Talan kemur frá RÚV, sem er vant ađ ýkja í ţágu ESB-málstađarins.

Samkvćmt fréttum ESB-sinna voru fimm ţúsund manns búin ađ lofa ađ mćta til ađ sýna stuđning međ undirskrift á samfélagsmiđla.

10 prósent ţátttaka ţeirra sem lofuđu ađ mćta sýnir baráttuvilja ESB-sinna, - ţegar á herđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óli Már Guđmundsson

500 eđa 3500 hver er munurinn. Í augum ţeirra sem eru í heilögu stríđi er hann enginn, sannleikurinn skipti ekki máli, bara málstađurinn.

Óli Már Guđmundsson, 24.2.2014 kl. 16:31

2 Smámynd: Bjartur

Er ekki í lagi...Ţađ voru engir 500-600 manns ţarna niđurfrá. Ég var ţarna og eins hafa allir fjölmiđlar talađ um 3.500-4000 manns. Leiđinlegt ađ sjá menn beinlínis ljúga til ađ styđja málstađ sinn. Ráđast í leiđinni ađ einum fjölmiđli. Finnst ţađ líka sýna ađ menn eru ekki til í málefnalega umrćđu heldur í skítkasti. Hélt ţú vćrir málefnalegri en ţetta Páll.

Bjartur, 24.2.2014 kl. 17:34

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Líklega var myndin sem öll ţjóđin gat séđ á mila.is fölsuđ en ekki bein útsending eins og sagt var. Eđa ţađ mćtti ćtla af ţeim sem tala um 600 manns.

Ómar Ragnarsson, 24.2.2014 kl. 21:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband