Mánudagur, 24. febrúar 2014
Bakland ESB-sinna veikist
Aðeins rúm 55 prósent aðildarfyrirtækja SA eru á móti viðræðuslitum um aðild að Evrópusambandinu. RÚV reyndi um helgina að draga upp þá mynd að nærfellt allt atvinnulífið væri á móti því að aðildarferlinu yrði slitið.
Þegar sannfæringin er ekki meiri en svo að rétt rúmur helmingur aðildarfyrirtækja SA vill halda ferlinu áfram má gera ráð fyrir að töluvert færri vilja inngöngu í Evrópusambandið.
Hermann Guðmundsson, sem þekkir nokkuð vel til í fyrirtækjaheimi, skrifar pistil sem metur hlutina raunsætt út frá heildarhagsmunum þjóðar og fyrirtækja.
55,8% fyrirtækjanna andvíg viðræðuslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.