Mánudagur, 24. febrúar 2014
Aðeins 10% sjálfstæðismanna ESB-sinnar
Aðeins einn af tíu kjósendum Sjálfstæðisflokksins er hlynntur aðild að Evrópusambandin og aðeins einn af fimm kjósendum Framsóknarflokksins.
Andstaðan við afturköllun ESB-umsóknarinnar kemur nær eingöngu frá vinstriflokkunum. Myndin hér að neðan er fengin úr Viðskiptablaðinu.
Gengu út af þingflokksformannafundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.