Þjóðin saltar ESB-málið

Innan við 30 prósent þjóðarinnar er fylgjandi aðild Íslands að Evrópusambandinu en yfir helmingur þjóðarinnar er á móti aðild. Ríkisstjórnin er á móti aðild og meirihluti alþingis er á móti aðild.

Eftir linnulausar umræður í fimm ár og tvennar þingkosningar um ESB-málið er þetta niðurstaðan.

Það er ekki eftir neinu að bíða; alþingi á að afturkalla ESB-umsókn Samfylkingar og VG frá 16. júlí 2009.

 


mbl.is Tæplega þriðjungur vill í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2014 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband