Miðvikudagur, 19. febrúar 2014
Katrín er hvorki né ESB-sinni
Katrín Jakobsdóttir formaður VG gefur ekki upp afstöðu sína til þess hvort Ísland eigi heima í Evrópusambandinu eða ekki. Í stað þess að koma hreint fram og tala fyrir ákveðinni afstöðu biður Katrín um fleiri neðanmálagreinar í skýrslur.
Hvorki né afstaða Katrínar er feluleikur huglausra ESB-sinna, fólks sem þorir ekki að kannast við skoðun sína.
Ragnar Arnalds hét á Katrínu að bregðast við ræðu varaformanns VG, sem vill Ísland í ESB, en hún þegir sem fastast.
Vill umræðu frá víðara sjónarhorni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bara dregið fyrir !!
Helga Kristjánsdóttir, 19.2.2014 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.