Mánudagur, 17. febrúar 2014
Trú, von og femínismi
Trúarbrögđ eru ekki algildur sannleikur heldur ađferđ til ađ skilja heiminn. Trúarbrögđ taka breytingum í tímans rás og laga sig ađ ađstćđum. Lúterskan sem kennd er í kirkjum landsins í dag er önnur en fyrir hundrađ árum.
Allsherjaryfirlýsingar um ađ helstu trúarbrögđ heimsins séu karllćg og ţar af leiđandi kúgunartćki gagnvart konum er sprek á eldinn í kynjastríđi femínista sem telja kvenkyniđ nánast algott og veikara kyniđ alvont.
Femínismi er óđum ađ vera meiri kreddutrú en samanlögđ trúarbrögđ heimsins.
Kvenfjandsamleg trúarbrögđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.