Laugardagur, 15. febrúar 2014
ESB-sinna hafnað í VG
Grímur Atlason bauð sig fram til þjónustu í þágu VG sem viðræðusinni, eins og ESB-sinnar kalla sig stundum. Hann sagðist ekki vilja gera VG að Heimssýnarflokki en var þó sjálfur einn af stofnefndum Heimssýnar.
Grímur fær ekki framgang hjá VG, ekki í þessari umferð.
Sóley leiðir VG í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
já... ESB málið er gríðarlega mikilvægt í borginni
Kannski Reykjavíkurborg sæki um inngöngu?
Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2014 kl. 17:21
LOL! í fyrsta skipti sem ég hlæ af kaldhæðnislegri athugasemd frá Sleggjan og Hvellurinn :)
Sævar Einarsson, 15.2.2014 kl. 18:26
Grímur talar um heilagt stríð og skoða það sem er í boði - - Hver er í heilögu stríði? Og getur maðurinn ekki lesið sáttmála Brussel við sambandsríkin? Falskt tal, einu sinni enn.
Elle_, 15.2.2014 kl. 21:38
Viðræðusinninn Grímur trúir á jólasveina Esb með harða pakkann,sem ekkert er í nema augljós stórsambandsríkis draumur þeirra,með fyrirmælum.--Íslendingar hafa aldrei tekið í mál að framselja fullveldi sitt,en máttu þola stjórnarskrárbrot og ofbeldi af hálfu seinustu ríkisstjórnar,með umsókninni í Esb.- Grímur er miðað við feril og skoðanir,nokkuð laus í rásinni pólitískt séð,það gengur ekki lengur.
Helga Kristjánsdóttir, 16.2.2014 kl. 02:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.