Ţriđjudagur, 11. febrúar 2014
Gjaldfella konur menntun?
Mun fleiri konur en karlar ljúka háskólanámi, bćđi grunnnámi og meistara- og doktorsnámi. Ađ óbreyttu eru tveir möguleikar. Í fyrsta lagi ađ konur verđi ráđandi í mannaforráđum fyrirtćkja og stofnana. Í öđru lagi ađ menntun verđi gjaldfelld og lítt menntađir karlar teknir fram yfir konur međ meiri menntun.
Samkvćmt nýrri skýrslu eru hlutföllin í háskólamenntun kynjanna ţessi
Konur eru 62,5% nemenda á háskólastigi og 62,4% nemenda á doktorsstigi. Konur eru í meirihluta ţeirra sem útskrifast alls stađar á Norđurlöndunum en á Íslandi er hlutfalliđ ţó áberandi hćst eđa tćp 67%.
Karlar eru í tómu tjóni ţegar kemur ađ skólagöngu.
Stađalmyndir ráđa miklu um námsval | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.