Fimmtudagur, 6. febrúar 2014
Illugi til Pútín og kennarar éti ţađ sem úti frýs
Engin pólitísk forysta er í ríkisstjórninni í kjaradeilu kennara viđ ríkisvaldiđ. Menntamálaráđherra, Illugi Gunnarsson, spilar eins og gömul plata sama lagiđ frá Samtökum atvinnulífsins ađ nemendur eigi ađ klára stúdentspróf á ţrem árum.
Ţegar Illugi er spurđur hvernig menntastefna Samtaka atvinnulífsins komi kjaradeilu kennara viđ verđur ráđherra svarafátt og hverfur á vit Pútíns í Rússíá - vćntanlega til ađ lćra eitthvađ gagnlegt um samskipti yfirvalda viđ ţegna sína.
Ríkisstjórnin lćtur ekki svo lítiđ ađ taka ţátt í umrćđunni um ţađ hvort ţađ sé bođlegt ađ dagvinnulaun framhaldsskólakennara séu 17 prósent lćgri en laun sambćrilegra hópa ríkisstarfsmanna.
Pólitískt forystuleysi í jafn afdrifaríku máli og kjaradeilu viđ kennara verđur ríkisstjórninni dýrkeypt.
Segir formann ekki greina rétt frá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.