Föstudagur, 31. janúar 2014
Eir svindlar á ríkinu
Eir er margfalt gjaldţrota eftir ruglrekstur í árafjöld. 52 milljón króna björgunarpakki ríkis og borgar mun ekki bjarga ónýtum rekstri. Leppstjórn Jóns Sigurđssonar og félaga leggur dćmiđ upp ţannig ađ eftir nokkur ár mun ríkiđ borga mun hćrri fjárhćđ til ađ redda fyrsta björgunarpakkanum.
Ef Eir verđur bjargađ á ţessum forsendum er ríkiđ búiđ ađ opna tékkheftiđ og verđur ađ bjarga ýmsum öđrum ruglrekstri ţar sem aldrađir eru í gíslingu, t.d. í Kópavogi og Reykjanesbć.
Eir á vitnalega ađ fara lóđbeint á hausinn og ţađ á ađ lögsćkja ţá sem fóru ekki ađ lögum ţegar íbúđir aldrađra voru settar ađ veđi fyrir rekstri rugludalla.
Ríkiđ á ekki ađ púkka upp á rekstur sem stenst ekki heilbrigđa skynsemi.
Athugasemdir
Heill og sćll Páll Vilhjálmsson. Eir máliđ er grafalvarlegt mál, sem ţarf ađ rannsaka. Enn Ríkissaksóknari vill ekki rannsaka máliđ, nema ađ hluta. Enn síđan er mér falinn rannsókn á ţessum hluta sem ţarf ađ rannsaka. Ţađ er ekki mitt ađ rannsaka mál sem ég kćri og biđ um rannsókn. Ég er á ţeirri skođun ađ Hanna Birna hafi hugsanlega haft mikill ítök í ţessu máli. Hún var sjálf í borgarstjórnar meirihlutanum á ţessum tíma. Magnús L Sveinsson virđist sleppa létt í gegnum ţetta og skítum klínt á Vilhjám Ţ Vilhjálmsson, ţar voru nefnilega fleirri sem eiga hlut ađ ţessu máli. Af hverju var hćgt ađ veđsetja eignir á Sauđakrók sem dćmi.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 3.2.2014 kl. 13:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.