Á Íslandi býr vinnandi fólk, en bótaþegar í ESB-ríkjum

Íslenskt efnahagskerfi er stillt inn á það að sem flestir hafi atvinnu. Á Íslandi er atvinnuleysi yfir 5 prósentum ekki liðið.

Meðaltalsatvinnuleysi í Evrópusambandinu er 12 prósent og það fer upp í 20 til 30 prósent í jaðarríkjum sambandsins. Atvinnuleysi ungs fólks er allt upp í 50 prósent.

Í ESB-ríkjum er talað um ,,tapaða kynslóð" ungs fólks sem útskrifast úr skóla og fer beint á atvinnuleysisbætur þar sem enga vinnu er að fá.


mbl.is Dregur úr langtímaatvinnuleysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

alltaf sama vitleysan hér

Sleggjan og Hvellurinn, 29.1.2014 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband