Fréttir RÚV eru ekki einstaklingsframtak

RÚV er opinber stofnun og starfar samkvćmt lögum ţar sem segir m.a. ađ stofnunin skuli veita ,,víđtćka, áreiđanlega, almenna og hlutlćga frétta- og fréttaskýringarţjónustu um innlend og erlend málefni líđandi stundar."

Fréttir RÚV eru framleiddar á ritstjórn af til ţess ráđnum fréttamönnum ţar sem verkaskipti koma ađ einhverju leyti fram í starfstitlum s.s. vaktstjóri og fréttastjóri og ađ einhverju leyti í starfsvenjum. Á ritstjórnum er ákveđiđ hvađa fréttir skuli unnar í hvađa fréttatíma, hverjir viđmćlendur skuli vera, hvađa sjónarhorn skuli vera á fréttinni og hvenćr í fréttatíma hún er flutt.

Ţegar frétt er flutt í útvarpi RÚV afkynnir ţulur fréttina iđulega međ ţeim orđum ađ tiltekinn fréttamađur ,,sagđi frá" eđa ađ nafngreindur fréttamađur ,,tók saman." Í hvorugu tilvikinu er neinu slegiđ föstu um höfund. Ef fréttir RÚV vćru einstaklingsframtak ćtti kynningin vitanlega ađ vera á ţessa leiđ: ,,Jón Jónsson var höfundur ţessarar fréttar" eđa annađ sambćrilegt orđalag um höfund. En ţar međ vćri RÚV ađ afsala sér ábyrgđ á fréttum - ţćr vćru eingöngu og alfariđ einstaklingsframtak fréttamanna. 

Í máli Önnu Kristínar Pálsdóttur gegn undirrituđum vegna bloggfćrslu er um ţađ ađ rćđa ađ fréttamađur tekur til sín gagnrýni sem beint er ađ RÚV. Tilgangurinn er ađ nota meiđyrđalöggjöfina til ađ verja RÚV gagnrýni. Lögmađur Önnu Kristínar, Kristján Ţorbergsson, starfar fyrir RÚV í nefndum og ráđum og veitir stofnuninni sérfrćđiráđgjöf.

 


mbl.is Sagđi Önnu gera sig stćrri en RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ólíđandi ţessi áróđur á RÚV međ ESB, og gegn verkalýđslaunabaráttu ţeirra lćgst launuđu, sem Vilhjálmur Birgisson hefur barist fyrir.

Ţađ er ekkert talađ um hvernig atvinnuleysi í ESB bitnar verst á láglauna-kvennastéttum í opinberu ţjónustustörfunum. Ţađ er ekki talađ um atvinnuleysi í ESB ţegar fólk er fćrt úr 100% starfi og niđur í hlutastarf. Lengi getur vont versnađ í ţeim láglauna-kjaramálum á Íslandi.

Ţađ virđist duga sumum (t.d. RÚV) ađ fá sínar áróđursgreiđslur frá ESB-veldinu. Ţađ virđist ekki ná ţeirra skilningi ţarna á RÚV, ađ ţađ finnst fólk sem ţarf raunverulega ađ vinna fyrir launum.

Gangi ţér sem best ađ kljást viđ ţetta valdabatterís-ESB-fár, Páll.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 29.1.2014 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband