Mánudagur, 20. janúar 2014
Árni Páll í rćsinu
Árni Páll Árnason formađur Samfylkingar ber meiri ábyrgđ en forsćtisráđherra á ţví ađ gefa MP banka afslátt af bankaskatti. Árni Páll situr í efnahags- og viđskiptanefnd alţingis og stóđ ađ frumvarpinu sem veitt MP banka afslátt.
Samfylkingin sérhćfir sig í neđanbeltispólitík og reynir ađ festa vćngi á söguburđ. Sigmundur Davíđ forsćtisráđherra gerir rétt í ađ senda formanni Samfylkingar sneiđina tilbaka međ vöxtum.
Árni Páll missir tiltrú ţegar hann er negldur fyrir ósvífni af ţessu tagi og hugsar sig kannski tvisvar um í nćsta umgangi.
Ógeđfellt ađ blanda ćttingjum í máliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Bendi á blogg Jóns Ţórs Ólafssonar um ţetta mál, en niđurstađa hans er, ađ međan ţessi sjálfskapađa tímaapressa og upplýsingaskortur ríki, sem komiđ hefur ljós í störfum ţingsins, skrifi ráđuneytin og hagsmunaađilar lögin í landinu.
Stór orđ en líklega nokkuđ til í ţeim.
Ómar Ragnarsson, 20.1.2014 kl. 20:37
Björn Bjarnason bendir hins vegar á athyglisverđan punkt. Ađ ţarna hafi ţingmenn haft tćkifćri til ađ stýra málum sjálfir án tilsagnar ráđuneytisins. Og ţeir féllu á prófinu.
Ragnhildur Kolka, 20.1.2014 kl. 23:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.