Eyju-umræða um lýðræði

Þorfinnur Ómarsson fréttamaður sagði það sem flestir vita, að báðir stjórnarflokkarnir eru andvígir aðild að Evrópusambandinu að að þessir flokkar lofuðu kjósendum sl. vor

a) að hætta aðlögunarferlinu inn í Evrópusambandið

og

b) að taka ekki upp þráðinn að nýju nema að undangengnu þjóðaratkvæði.

Af athugasemdum að ráða virðast ESB-sinnar blákalt og yfirvegað neita þessum staðreyndum.

Merkilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband