Ríkið býr ekki til hamingju

Ríkið getur ekki að því gert að hjónafólk skilji og að börnin verði í framhaldi afskipt. Ríkið getur heldur ekki forðað fólki frá því að sæki sér lífsfyllingu í hverfisknæpum í íðnaðarhverfum.

Grunnt er á því viðhorfi að ríkið eigi að leiðrétta ákvarðanir einstaklinga um það hvernig þeir haga lífi sínu. Það er ekki og getur ekki verið hlutverk hins opinbera að redda fólki frá afleiðingum af persónulegu vali.

Ríkisvæðing einkalífsins er þegar orðin hættulega mikil. Haldi svo fram sem horfir verðum við fangar hamingjuríkisins þar sem okkur er skömmtuð tilvera eftir uppskrift sérfræðinga.  


mbl.is Treysta ekki fyrrverandi maka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband