Velferðartúrismi og þanþol þjóðríkja

Almenningur í efnaðri hluta Evrópusambandsins óttast að straumur velferðartúrista frá Búlgaríu og Rúmeníu sprengi velferðarþjónustuna og keyri jafnvel ríkissjóði Norður-Evrópuríkja í gjaldþrot.

Af hálfu þeirra sem ráða ferðinni í Brussel er velferðartúrisminn eðlilegur hluti af samrunaþróun Evrópusambandsins.

Velferðartúrisminn mun ekki auka samstöðu ESB-ríkjanna heldur þvert á móti efla þau pólitísku öfl sem líta á Evrópusambandið sem vandamál en ekki lausn. 

Í kosningum til Evrópuþingsins eftir nokkrar vikur mun kjósendur í Norður-Evrópu senda þau skilaboð til Brussel að þanþol þjóðríkja gagnvart samrunaþróuninni sé að bresta.


mbl.is 858% fleiri frá A.-Evrópu á framfæri Dana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband