Dómsvísindi eru ímyndun; réttlćti er ţađ ekki

Lögfrćđi er ekki vísindagrein sem tekur viđ hráum stađreyndum lífsins og skilar óvefengjanlegum niđurstöđum. Helstu iđkendur lögfrćđi, lögmenn og dómarar, eru ekki vísindamenn sem standa frammi fyrir mćlanlegum veruleika, heldur eru ţeir hluti af samfélagi ţar sem tekist er á um siđagildi og skilgreiningar; bćđi um hvađ er rétt og rangt og réttlćtiđ sjálft.

Samfélagiđ rekur dómstóla fyrir eigin reikning til ađ stuđla ađ réttlćti. Jafngömul hugmyndinni um réttlćti er togstreitan milli einstaklingsréttar og réttar samfélagsins til ađ verja hornsteina sína. Sjálfur Sókrates, sem vissi sitthvađ um réttlćti, galt fyrir međ lífi sínu ađ Aţenubúar höfđu ađrar hugmyndir en hann um rétt samfélagsins gagnvart einstaklingnum.

Eftir samfélagsleg stóráföll á borđ viđ hruniđ 2008 verđur óhjákvćmilegt endurmat á siđagildum og ţar međ réttlćti. Atburđirnir sjálfir knýja fram endurmatiđ fremur en ađ um sé ađ rćđa niđurstöđu tilgreindra ađila, einstaklinga eđa stofnana.

Í réttlćti eftirhrunsins er hćgt ađ koma auga á eitt dómsmál ţar sem málatilbúnađur var einelti fremur en réttmćt saksókn. Ţađ er landsdómurinn yfir Geir H. Haarde sem ranglega var einn látinn svara fyrir stjórnmálakerfi lýđveldisins. 

Önnur dómsmál og niđurstöđur ţeirra bera, í ţađ minnsta séđ úr fjarlćgđ, saksókn og dómum fagurt vitni um ástundun réttlćtis. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband