Þriðjudagur, 14. janúar 2014
Ísland á uppleið, ESB á niðurleið
Ísland komst hratt og vel frá hruni, býr við hagvöxt og upptakt í efnahagslífinu. Evrópusambandið er á hinn bóginn á efnahagslegri niðurleið, samkvæmt eigin greiningu.
Evrópusambandið getur ekki horfst í augu við rökrétta niðurstöðu tilraunarinnar með evru: annað tveggja er að búa til Stór-Evrópu með sameiginlegum ríkissjóði eða vinda ofan af samstarfinu með því að fækka þeim 18 þjóðum sem nota evru.
Í fyrirsjáanlegri framtíð verður pólitísk óöld ríkjandi í Evrópusambandinu.
Athugasemdir
Sæll Páll - sem aðrir gestir þínir !
Því miður - er Ísland Á SÖMU NIÐURLEIÐ og ESB síðuhafi góður.
Andstyggðar stjórnarfar og spilling / óbreytt frá árunum að og með 2008 eog eftir staðfesta það - fullkomlega.
Á meðan sérgóðir hvítflibbar og blúndukerlingar - fá að gramza í sameiginlegum sjóðum landsmanna Í EIGIN ÞÁGU er ekki við góðu að búast !!!
Með beztu kveðjum öngvu að síður - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 14.1.2014 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.