Mánudagur, 13. janúar 2014
Klíkuveldi VG/Samfó í RÚV - hvađ er ađ frétta?
Í ályktun stjórnar starfsmannasamtaka RÚV segir um stjórnunarhćtti ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. gagnvart stofnuninni
Undanfarin ár hefur ríkt pukur í stjórnkerfinu varđandi málefni RÚV og lítiđ sem ekkert samráđ haft viđ starfsfólk. Dćmi um slíkt var í kringum smíđi frumvarpsins um RÚV á síđasta kjörtímabili ţegar skuggahópur fyrri ríkisstjórnar stýrđi öllum helstu málum á bak viđ tjöldin.
Hér eru á ferđinni alvarlegar ásakanir sem fréttastofa RÚV hlýtur ađ taka til umfjöllunar. Ţađ verđur ađ fletta ofan af ,,skuggahópnum" og ábyrgđ fráfarandi menntamálaráđherra á pukrinu.
Vinstriflokkarnir stćrđu sig af ţví ađ pólitísk stýring vćri ekki lengur á RÚV í gegnum útvarpsráđ. Starfsmannasamtök RÚV gera ţví skóna ađ ólýđrćđislegar klíkur hafi tekiđ völdin og vélađ um stofnunina.
Ekki er hćgt ađ sópa ţessum ásökunum undir teppiđ og ţađ vćri síđasta sort er fréttastofa RÚV léti hjá liđa ađ efna til ítarlegrar fréttameđferđar á málinu.
Athugasemdir
Menn ţurfa nú ekki ađ vera gćddir sérstakri snilligáfu til ađ lesa í tilgang pólitískra frétta Rúv.,sem hafa stađíđ yfir í hartnćr 6 ár. Ţađ tók mann nokkurn tíma ađ átta sig á ađ hér höfđu óvinveitt öfl lýđrćđisins fengiđ völdin. Eđa viđmćlendur manni minn,enginn í stjórnarandstöđu hafđi minnsta ráđrúm til ađ andmćla,hvorki í ađalsettinu eđa í sérstökum umrćđuţáttum. Ţađ er auđvelt ađ sjá fyrir sér blóđheitari manneskjur,hleypa öllu í bál og brand.
Helga Kristjánsdóttir, 14.1.2014 kl. 01:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.