Hagar græða á sterkri krónu

Stórfyrirtækið Hagar eru ráðandi á smásölumarkaði sem einkennist af fákeppni. Verslunin er þekkt fyrir að hækka vöruverð hratt þegar krónan veikist en vera sein til að lækka vöruverð þegar krónan styrkist.

Núna þurfti samfélagslegan hávaða til að fá vöruverð lækkað.


mbl.is Rekstur Haga umfram áætlanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Geturðu ekki alveg eins verslað bara í Kosti? Varla eru Hagar þar með puttana.

,,Fjármálaráðherra stefnir að því í haust að leggja fram lagafrumvarp um hækkun á virðisaukaskatti á matvæli."

http://www.ruv.is/frett/virdisaukaskattur-a-matvaeli-haekkadur

Það er núna kominn tími til að þeið heimssýnarbullukollar og bullustampar farið að þegja! Jú jú, LíÚ hyskið mokar í ykkur gullinu úr vasa almennings - en nú er barasta komið nóg af bullinu frá ykkur. Það er lágmarkskurteisi af ykkur heimssýnarmönnum og öfga-þjóðrembingum að þið færuð nú að halda kjafti í svo sem 10-20 ár.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.1.2014 kl. 13:14

2 Smámynd: Þorgeir Ragnarsson

Ómar Bjarki, hver var að tala um LÍÚ? Hver er með rembing?

Þorgeir Ragnarsson, 10.1.2014 kl. 16:17

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hugsaðu það svona í 10-20 ár í viðbót. Þá kannski fattarðu svarið.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.1.2014 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband