Freki kallinn hans Jóns Gnarr - og sauðirnir

Freki kallinn er í eintölu hjá Jóni Gnarr og þess vegna fáum við ekki að vita hvað gerist, samkvæmt reynslu sitjandi borgarstjóra, þegar freki kallinn hittir sjálfan sig.

Freki karlinn er ekki til í eintölu og hann kemur í báðum kynjum. Ég varð einu sinni vitni að því þegar maður kom grátandi frá samtali við tvær frekar konur sem messuðu yfir honum í skrifstofuherbergi. Þær voru búnar að ljúka sér af þegar ég kom til viðtals og frekjuðust ekki á mér.

Freka fólkið er nauðsynlegt - án þeirra kæmist ekkert í verk enda væru sauðirnir þá allsráðandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband