Miđvikudagur, 8. janúar 2014
Freki kallinn hans Jóns Gnarr - og sauđirnir
Freki kallinn er í eintölu hjá Jóni Gnarr og ţess vegna fáum viđ ekki ađ vita hvađ gerist, samkvćmt reynslu sitjandi borgarstjóra, ţegar freki kallinn hittir sjálfan sig.
Freki karlinn er ekki til í eintölu og hann kemur í báđum kynjum. Ég varđ einu sinni vitni ađ ţví ţegar mađur kom grátandi frá samtali viđ tvćr frekar konur sem messuđu yfir honum í skrifstofuherbergi. Ţćr voru búnar ađ ljúka sér af ţegar ég kom til viđtals og frekjuđust ekki á mér.
Freka fólkiđ er nauđsynlegt - án ţeirra kćmist ekkert í verk enda vćru sauđirnir ţá allsráđandi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.