Sterk króna veikir Samfylkinguna

Samfylkingin gerir út á ţá pólitík ađ krónan sé ónýt. Haustiđ 2012, ţegar Samfylkingin fór međ fjármálaráđuneytiđ, lét Katrín Júlíusdóttir hafa ţađ eftir sér ađ krónan vćri ónýtur gjaldmiđill.

Ć fleiri átta sig á ţví ađ án sjálfstćđs gjaldmiđils vćri Ísland enn í kreppu međ um 15 prósent atvinnuleysi og vafasamar framtíđarhorfur, líkt og Írland.

Krónan er framtíđargjaldmiđill Íslendinga. Verkefniđ er ađ stýra ríkisfjármálum ţannig ađ krónan verđi ekki fyrir tjóni af mannavöldum heldur ađ hún nýtist til sveiflujöfnunar íslenska hagkerfisins.

Samfylkingin mun á hinn bóginn gera allt til ađ grafa undan tiltrú á krónunni og hagkerfinu.


mbl.is Sterk króna í upphafi árs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband