Ţriđjudagur, 7. janúar 2014
ESB-ţröskuldur Samfylkingar
Gangi ţađ fram, sem allar líkur eru á, ađ ríkisstjórnin afturkallar formlega ESB-umsóknina frá 2009 er Samfylkingin komin í vonlausa pólitíska stöđu.
ESB-umsóknin er eina pólitík Samfylkingar síđustu árin. Eftir afturköllun stendur flokkurinn frammi fyrir ţeirri stađreynd ađ vera eini stjórnmálaflokkur landsins sem bođar ESB-ađild. Einangrun flokksins í ESB-málinu mun grafa undan trúverđugleika hans og takmarka sóknarfćri.
Samfylkingin, međ ESB-ađild á stefnuskrá sinni, er háđ ţví ađ ađrir flokkar segist tilbúnir ađ styđja sérmál Samfylkingar. Án slíks stuđnings er 12,9 prósent flokkurinn dćmdur til ađ hokra á jađri stjórnmálanna um fyrirsjáanlega framtíđ.
Hvađa flokkur ćtti annars ađ sjá aumur á Samfylkingu?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.