Föstudagur, 27. desember 2013
Verslunin í pólitík: vill stćrri hluta ţjóđarkökunnar
Á Íslandi er rekin fákeppnisverslun sem slítur međ offjárfestingar útrásar auk óhagkvćmni. Í stađ ţess ađ líta í eigin barm reynir verslunin ađ sölsa undir sig stćrri hluta ţjóđarkökunnar međ ţví ađ losna undan sköttum annars vegar og hins vegar brjóta niđur tollvernd landbúnađarins.
Hreggviđur Jónsson, formađur Viđskiptaráđs, segir hreint út í Morgunblađinu ađ verslunin vilji nýja pólitíska forystu er ţjóni hagsmunum verslunarinnar.
Verslunin klćđir áróđur sinn í falleg vörumerki eins og ,,viđskiptafrelsi" en hamast samtímis á stjórnvöldum ađ takmarka viđskiptafrelsi íslensks almennings erlendis međ ţví ađ setja hömlur á verđmćti sem ferđamađurinn má koma međ til landsins.
![]() |
Haftastefnan meiri á Íslandi en í Kína |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.