Sunnudagur, 22. desember 2013
Stöđugleiki og dauđ börn
Umfjöllun í Suddeutche.de segir söguna um stríđiđ í Sýrlandi: Assad myrđir börnin en skapar stöđugleika. Assad-fjölskyldan er hćstráđandi í Sýrlandi í 40 ár og fékk fyrst samkeppni fyrir fáeinum árum.
Samkeppnin er hópur uppreisnarmanna sem ekki er hótinu skárri en einrćđisfjölskyldan. Undirliggjandi spenna milli ţjóđfélags- og trúarhópa í löndunum fyrir botni Miđjarđarhafs verđur trauđla leyst friđsamlega.
Heimsbyggđin horfir vanmáttug upp á mannslífum tortímt í óskiljanlegu valdatafli.
![]() |
25 féllu í loftárás, ţar af 6 börn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.