VG festir sig í sessi sem ESB-flokkur

VG er dótturflokkur Samfylkingar ţegar kemur ađ Evrópumálum. Árni Ţór Sigurđsson ţingmađur flokksins er ESB-sinni og hann rćđur ferđinni.

Ţrátt fyrir ađ enn sé í stefnuskrá VG ađ Ísland sé betur komiđ utan Evrópusambandsins en innan ţess ţá er ekkert ađ marka ţá stefnu - hún var svikin 16. júlí 2009 og enn er ekki bćtt fyrir ţau.

VG er ekki valkostur fyrir kjósendur sem styđja fullveldiđ.


mbl.is Hćtt viđ umsóknina eđa lengra hlé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband