Ţriđjudagur, 17. desember 2013
VG festir sig í sessi sem ESB-flokkur
VG er dótturflokkur Samfylkingar ţegar kemur ađ Evrópumálum. Árni Ţór Sigurđsson ţingmađur flokksins er ESB-sinni og hann rćđur ferđinni.
Ţrátt fyrir ađ enn sé í stefnuskrá VG ađ Ísland sé betur komiđ utan Evrópusambandsins en innan ţess ţá er ekkert ađ marka ţá stefnu - hún var svikin 16. júlí 2009 og enn er ekki bćtt fyrir ţau.
VG er ekki valkostur fyrir kjósendur sem styđja fullveldiđ.
![]() |
Hćtt viđ umsóknina eđa lengra hlé |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.