Mánudagur, 16. desember 2013
RÚV er vinstriplebbamiðill
RÚV stendur ekki undir nafni sem þjóðarmiðill. Einbeittur vilji sitjandi útvarpstjóra að glassúrvæða dagskrána annars vegar og hins vegar stunda aðgerðafréttamennsku gerir RÚV að vinstriplebbamiðli.
Glassúrvæðingin birtist í peningaspurningarþáttum sem gera út á sjokkástand fólks sem tapar peningum sem það hélt sig eiga. Aðgerðafréttamennskan er mest í þágu vinstriflokkanna og kom glöggt fram í búsáhaldabyltingunni og ESB-umræðunni.
Vinstriplebbamiðill með ríkistekjur í áskrift stuðlar hvorki að fjölræði né lýðræði.
Forkastanleg aðför að þjóðarmiðli Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.