Mánudagur, 16. desember 2013
Ísland í útlöndum og Ísland með okkar augum
Séð frá útlöndum er Ísland með helstu hagstærðir í góðu lagi; hagvöxtur, stöðugt gengi, lágt atvinnuleysi, sterkur auðlindagrunnur og menntað vinnuafl. Stjórnmálaástandið er stöðugt og friður er á vinnumarkaði.
Í innanlandsumræðunni er tekist á um stærri og smærri mál með tilheyrandi hávaða. Í þeirri umræðu týnist oft stóra myndin.
Íslendingar eru lukkunnar pamfílar. Við gleymum því bara stundum.
Fjárfestar telja Ísland á réttri leið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
,,Séð frá útlöndum"? Og er ,,sannleikurinn" þá farinn að koma frá útlöndum samkvæmt áróðri LÍÚ?
Að öðru leiti er allt í lagi hagstærðir. Það er skiptingin semer ekki í lagi. LÍÚ og auðmenn sölsa til sín með frekju og handrukkunum allt of stóran skerf á kostnað þeirra sem minna mega sín í samfélaginu.
LÍÚ hefur bókstaflega sagt sig úr þjóðinni með því að neita með ofbeldispropaganda að leggja sanngjarnan skerf til samfélagsins.
Skynsamlegast væri núna um áramótin að setja sérstök neyðarlög þar sem allt er tekið af þessum LÍÚ greifum og láta einhvern hafa þetta sem vill taka þátt í samfélaginu hérna. Td. færeyinga.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.12.2013 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.