Mánudagur, 16. desember 2013
Ísland í útlöndum og Ísland međ okkar augum
Séđ frá útlöndum er Ísland međ helstu hagstćrđir í góđu lagi; hagvöxtur, stöđugt gengi, lágt atvinnuleysi, sterkur auđlindagrunnur og menntađ vinnuafl. Stjórnmálaástandiđ er stöđugt og friđur er á vinnumarkađi.
Í innanlandsumrćđunni er tekist á um stćrri og smćrri mál međ tilheyrandi hávađa. Í ţeirri umrćđu týnist oft stóra myndin.
Íslendingar eru lukkunnar pamfílar. Viđ gleymum ţví bara stundum.
Fjárfestar telja Ísland á réttri leiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
,,Séđ frá útlöndum"? Og er ,,sannleikurinn" ţá farinn ađ koma frá útlöndum samkvćmt áróđri LÍÚ?
Ađ öđru leiti er allt í lagi hagstćrđir. Ţađ er skiptingin semer ekki í lagi. LÍÚ og auđmenn sölsa til sín međ frekju og handrukkunum allt of stóran skerf á kostnađ ţeirra sem minna mega sín í samfélaginu.
LÍÚ hefur bókstaflega sagt sig úr ţjóđinni međ ţví ađ neita međ ofbeldispropaganda ađ leggja sanngjarnan skerf til samfélagsins.
Skynsamlegast vćri núna um áramótin ađ setja sérstök neyđarlög ţar sem allt er tekiđ af ţessum LÍÚ greifum og láta einhvern hafa ţetta sem vill taka ţátt í samfélaginu hérna. Td. fćreyinga.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.12.2013 kl. 13:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.