Í Al-Thani málinu átti ađ féfletta samfélagiđ

Kaupţingsmenn ćtluđu ađ sćkja ógrynni fjár til lífeyrissjóđa og almennings međ ţeim rökum ađ kaup Al-Thani stađfestu ađ bankinn vćri traustur fjárfestingakostur.

Brellan međ Al-Thani var gerđ til ađ telja íslenskum fjárfestum trú um ađ Kaupţing nyti stuđnings frá alţjóđlegum fjárfestum.

Í reynd voru kaup Al-Thani á hlutafé Kaupţings fjármögnuđ af bankanum sjálfum - sem var gjaldţrota.


mbl.is Sagđi ađ „kaupin vćru blekking“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ćtli íslensku glćponarnir hafi ţurft ađ dekstra útlenda gúbbann;? Varla ţegar bođin er góđ slumma fyrir viđvikiđ, greinilega til í allt haninn.

Helga Kristjánsdóttir, 12.12.2013 kl. 23:14

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Hér er tengill til gamans, „Íslenskir bankar?“, á bloggrein mína frá upphafi Al-Thani málsins ţann 22/9/2008:

http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/649175/

Ívar Pálsson, 13.12.2013 kl. 00:20

3 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Flott mál ađ ţessir siđlausu ţrjótar fari í fangelsi.

Sigurđur Haraldsson, 13.12.2013 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband