Ekkert svigrúm með 108,5% skuldir ríkissjóðs

Heildarskuldir ríkissjóðs nema um 108,5 prósentum af landsframleiðslu. Við þær aðstæður er ekkert svigrúm til að auka útgjöld ríkisins.

Auknum útgjöldum til heilbrigðismála verður að mæta með sparnaði á öðrum sviðum.

Vinstriflokkarnir neita að horfast í augu við staðreyndir þegar þeir hvetja til aukinna ríkisútgjalda.


mbl.is Skulda 1.933 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jack Daniel's

Eitt orð.
Makríll.

Jack Daniel's, 9.12.2013 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband