Fyrsti veturinn braut vinstristjórnina

Fyrsti vetur vinstristjórnar Jóhönnu Sig., ţ.e. 2009 til 2010, gerđi út af viđ möguleika hennar ađ ná tökum á pólitískri atburđarás kjörtímabilsins. ESB-umsóknin og Icesave-máliđ króuđu ríkisstjórn Jóhönnu Sig. af og hún náđi engu frumkvćđi ţađ sem eftir lifđi starfstíma hennar.

Vinstriflokkarnir ćtluđu ađ nota kosningaloforđ Framsóknarflokksins til ađ setja ríkisstjórn Sigmundar Davíđs í bóndabeygju og halda henni ţar. Ţađ tókst ekki ţótt miklu hafi veriđ til kostađ.

Tillögur ríkisstjórnarinnar um síđustu helgi um leiđréttingu vegna fasteignalána braut upp pólitíska vígstöđu stjórnarinnar og skóp sóknarfćri í upphafi fyrsta vetrar stjórnarsamstarfs Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks.


mbl.is Um helmingur styđur ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband