Þriðjudagur, 26. nóvember 2013
Stjórnmálaferill Steingríms J. í húfi
Ef mannréttindadómstóll Evrópu dæmir Geir H. Haarde í vil er stjórnmálaferill Steingríms J. Sigfússonar búinn að vera.
Ásamt Jóhönnu Sig. er Steingrímur J. aðalábyrgðarmaður landsdómsákærunnar á hendur Geir H. Haarde.
Kæmi ekki á óvart að Steingrímur J. hætti í stjórnmálum áður en dómur verður kveðinn upp i Strassborg.
Mál Geirs tekið fyrir hjá Mannréttindadómstól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það hrín ekkert á Steingrími taugalíffræðilega brynjaður frá tá upp í skalla.
Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2013 kl. 15:39
Ég held ekki. Ómerkilegasti stjórnmálamaður Íslandssögunnar hefur aldrei skynjað sinn vitjunartíma. Varla byrjar hann á því núna.
Kristján Þorgeir Magnússon, 26.11.2013 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.